Gæði í eldhúsið Teymið hjá Broste Copenhagen veit hvað eldhús- og borðbúnaður skiptir miklu máli þegar matur og drykkur er annars vegar og þess vegna eru eldhúsvörurnar í svo miklu uppáhaldi hjá okkur. Notagildi og fagurfræði spilar skemmtilega saman þegar kemur að eldhúslínunum þeirra. Hjá Broste Copenhagen er mikil áhersla lögð á gæði í efnum og framleiðslu. D anska merkið Broste Copenhagen var stofnað árið 1955 og nýtur mikilla vinsælda enda er um skemmtilegt gæðamerki að ræða. Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi innan vörulínu Broste Copenh agen en þær eru klassískar og standast tímans tönn. Hönnunarteymið fær innblástur úr öllum áttum og hvaðanæva að úr heiminum en skandinavískir straumar eru ávallt áberandi í hönnuninni. Innan vörulínu Broste er mikil fjölbreytni en eldhúsvörurnar frá Broste Copenhagen eru í sérlegu miklu uppáh aldi hjá okkur. Í borðbúnaði er Broste Copenhagen er með nokkrar ólíkar línur sem er hver annari fallegri. Það er því af nógu að taka. Nordic Vanilla línan frá Broste er dæmi um einstaklega fallega línu, þar eru ljósir litat ónar áberandi og áferðin og mynstrið er innblásin af vanillumjólk. Léttleiki og ró einkennir hana. Innan línunnar eru bollar, tekanna, mjólkurkrús og einnig skálar og diskar í nokkrum stærðum svo dæmi séu tekin. Munirnir eru handglerjaðir og er því hver og einn hlutur einstakur. Þetta eru klassískar vörur í eldhúsið sem munu svo sanna rlega standa tímans tönn. 4
Halið niður PDF-skjali
Efnisyfirlit